Fullt af bloggum í tengslum við fjármál og þjónustur Aurbjargar
27.05.22
Aurbjörg er UT-Sprotinn 2021Aurbjörg hlaut á dögunum verðlaun Skýrslutæknifélags Íslands (Ský) sem UT-Sprotinn 2021. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á UT-Messunni. Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem hafa starfað í 1-6 ár og bjóða lausnir sem vakið hafa athygli.
01.03.22
Jóhannes Eiríksson nýr framkvæmdastjóriJóhannes Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Two Birds og Aurbjargar. Jóhannes tekur við af Auði Björk Guðmundsóttur frá og með 1. mars 2022.
22.02.22
Hvert er síðasta söluverð fasteignarinnar?Premium notendur Aurbjargar geta nú flett upp síðasta söluverði íbúðareigna sem hafa verið seldar á síðustu fimm árum eða svo
01.02.22
Endurfjármagnaði og sparaði 60.000 krónur á mánuðiTinna Bryde veit flest það sem viðkemur fasteignakaupum og endurfjármögnun, enda hefur hún unnið fyrir banka og fjártæknifyrirtæki alla sína vinnutíð.
25.01.22
Nýr vefur Aurbjargar í loftiðÞað er sönn ánægja að tilkynna að nýr og uppfærður vefur er kominn í loftið
31.12.21
Gleðilegt nýtt ár!Aurbjörg sendir bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar allar heimsóknirnar á liðnu ári
21.12.21
Aurbjörg á fljúgandi ferðÞað má með sanni segja að Aurbjörg hafi fest sig í sessi hér á landi fyrir fólk í leit af upplýsingum um fjármál heimilanna
15.12.21
Aurbjörg hlýtur styrk frá TækniþróunarsjóðiTwo Birds hlaut styrk úr Tækniþróunarsjóði í vorúthlutun í flokknum Vöxtur 2021 fyrir verkefnið Aurbjörg
05.01.21
Two Birds valið “best property valuation platform”Nýverið fékk Two Birds viðurkenningu frá bandaríska fyrirtækinu Wealth & Finance fyrir hugbúnað félagsins
31.08.20
Fylgist með húsnæðislánum ykkar!Margir hafa nýtt sér vaxtalækkanir og endurfjármagnað húsnæðislánin sín á síðustu misserum á lægri vöxtum
20.04.20
Get ég fengið aðstoð vegna tekjumissis?Þúsundir Íslendinga standa frammi fyrir þeim veruleika þessi mánaðamót að útborguð laun...
18.03.18
Árleg hlutfallstala kostnaðar (ÁHK)Árleg hlutfallstala kostnaðar, skammstafað ÁHK, er prósentutala þar sem allur árlegur kostnaður af láninu er settur í eina prósentutölu
09.02.18
Allt sem þú þarft að vita um greiðslumatGreiðslumat er úttekt á fjárhagslegri stöðu umsækjanda
09.02.18
Allt sem þú þarft að vita um lánshæfismatMikilvægt er að vita hvað lánshæfismat er, áhrifin sem það hefur á þig og þekkja sitt lánshæfismatið til að vita hvar þú stendur
01.02.18
Hækkanir á debetkortum og kreditkortumÍ dag hækkaði Landsbankinn árgjaldið á debetkortum um 100 kr
29.01.18
Lækkun vaxta á íbúðalánumNú þegar mánuður er liðinn af nýju ári hafa samtals 7 lánveitendur íbúðalána lækkað vexti sína á grunnlánum