Samanburður á uppgreiðslugjöldum Landsbankans, Arion banka og Íslandsbanka
Hvenær þarf maður að borga uppgreiðslugjöld af íbúðalánum?
Hvar viltu finna milljón?
Fjársjóðsleitin er hafin! Og verðlaunin er að finna allt í kringum þig!
Náðu stjórn á fjármálunum þínum!
Í þessum stutta pistli færðu lýsingu á því hvernig hægt er að nýta sér 50/30/20 sparnaðarregluna til að stýra fjármálunum þínum betur.
Kauptu þér vellíðan - með því að spara!
Rannsóknir sýna að okkur líður illa þegar við höfum fjárhagsáhyggjur. Sparnaður hjálpar okkur að líða betur.
Hvað græðum við á því að greiða inn á lán?
Um þessar mundir eru margir að hugsa um endurfjármögnun lána vegna vaxtahækkanna og ætla sér að greiða inn á höfuðstól nýja lánsins. Þá er gott að vera með innborgunarreiknivél ...
Hvernig stýrum við fjármálum okkar vel á árinu 2024
Tveir hlekkir sem munu spara þér marga peninga
... það eru margir að hugsa um þetta ...
Þegar fastir vextir losna ... hvað gerist þá? Við hjá Aurbjörgu reynum að útskýra þetta allt saman á mannamáli
Hvað á ég að gera við sparnaðinn minn?
Nú er haustið á næsta horni og margir búnir að vera duglegir að vinna í sumar. Þá eru eflaust einhverjir sem velta fyrir sér „hvað er eiginlega best að gera við sparnaðinn minn?“
Endurfjármögnun húsnæðislána
Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að það borgi sig að endurfjármagna húsnæðislánið sitt. En hverjar eru reglurnar þegar kemur að endurfjármögnun og hvaða atriði er gott að hafa í huga?
Mánaðarskýrsla Aurbjargar - Mars 2023
Fasteignamarkaðurinn er áfram í lægð, en kaupsamningar í janúar voru alls 411 og hafa ekki verið færri síðan í janúar 2012 samkvæmt Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Þrátt fyrir að fasteignamarkaður hafi kólnað á síðustu mánuðum
Aurbjargardagurinn - 25. mars
Viltu fræðast meira um heimilisfjármálin og þau tækifæri sem bjóðast til að bæta þau? Ef svo er viltu alls ekki missa af Aurbjargardeginum! Þar munu fjölbreyttir fyrirlesarar deila þekkingu sinni og reynslu með það að markmiði að hjálpa þér að bæta
Mánaðarskýrsla Aurbjargar - Febrúar 2023
Samkvæmt nýútgefinni skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) lækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu um 0,5% milli mánaða í janúar og er þetta þá þriðji mánuðurinn í röð sem íbúðaverð lækkar. Hálfs árs verðbreyting á íbúðarmarkaði eru núna...
Hvað eru stýrivextir og hvaða áhrif hafa þeir á mig?
Í þessu fréttabréfi höfum við tekið saman fróðleik um stýrivaxtahækkanir og áhrif þeirra á lánakjör og aðrar gagnlegar upplýsingar sem geta hjálpað þér að taka upplýstari ákvarðanir í fjármálum. Við vonum að þessi fróðleikur komi þér að góðum notum.
Mánaðarskýrsla Aurbjargar - Janúar 2023
Aurbjörg gefur nú út mánaðarlega skýrslu með áhugaverðum upplýsingum um húsnæðismarkaðinn, lánakjör, sparnaðarhugmyndir og aðrar gagnlegar upplýsingar sem hjálpa þér að taka upplýstar og góðar ákvarðanir í fjármálum.
Styrkurinn ákveðinn gæðastimpill á verkefni Aurbjargar
Aurbjörg hlaut styrk í haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2022 sem tilkynnt var um í byrjun desember.
Ný áskriftarleið Aurbjargar gæti sparað milljónir
Ný og betri áskriftarþjónusta Aurbjargar er komin í loftið sem einfaldar fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir.
Aurbjörg er UT-Sprotinn 2021
Aurbjörg hlaut á dögunum verðlaun Skýrslutæknifélags Íslands (Ský) sem UT-Sprotinn 2021. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á UT-Messunni. Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem hafa starfað í 1-6 ár og bjóða lausnir sem vakið hafa athygli.
Hvert er síðasta söluverð fasteignarinnar?
Premium notendur Aurbjargar geta nú flett upp síðasta söluverði íbúðareigna sem hafa verið seldar á síðustu fimm árum eða svo
Endurfjármagnaði og sparaði 60.000 krónur á mánuði
Tinna Bryde veit flest það sem viðkemur fasteignakaupum og endurfjármögnun, enda hefur hún unnið fyrir banka og fjártæknifyrirtæki alla sína vinnutíð.
Nýr vefur Aurbjargar í loftið
Það er sönn ánægja að tilkynna að nýr og uppfærður vefur er kominn í loftið
Gleðilegt nýtt ár!
Aurbjörg sendir bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar allar heimsóknirnar á liðnu ári
Aurbjörg á fljúgandi ferð
Það má með sanni segja að Aurbjörg hafi fest sig í sessi hér á landi fyrir fólk í leit af upplýsingum um fjármál heimilanna
Aurbjörg hlýtur styrk frá Tækniþróunarsjóði
Two Birds hlaut styrk úr Tækniþróunarsjóði í vorúthlutun í flokknum Vöxtur 2021 fyrir verkefnið Aurbjörg
Two Birds valið “best property valuation platform”
Nýverið fékk Two Birds viðurkenningu frá bandaríska fyrirtækinu Wealth & Finance fyrir hugbúnað félagsins
Fylgist með húsnæðislánum ykkar!
Margir hafa nýtt sér vaxtalækkanir og endurfjármagnað húsnæðislánin sín á síðustu misserum á lægri vöxtum
Get ég fengið aðstoð vegna tekjumissis?
Þúsundir Íslendinga standa frammi fyrir þeim veruleika þessi mánaðamót að útborguð laun...
Hvernig eru kortin borin saman?
Helstu eiginleikar greiðslukorta eru bornir saman. Fyrir kreditkort er það árgjald, ferðatryggingar, fríðindi, tegund korts og útgefandi
Árleg hlutfallstala kostnaðar (ÁHK)
Árleg hlutfallstala kostnaðar, skammstafað ÁHK, er prósentutala þar sem allur árlegur kostnaður af láninu er settur í eina prósentutölu
Allt sem þú þarft að vita um lánshæfismat
Mikilvægt er að vita hvað lánshæfismat er, áhrifin sem það hefur á þig og þekkja sitt lánshæfismatið til að vita hvar þú stendur
Hækkanir á debetkortum og kreditkortum
Í dag hækkaði Landsbankinn árgjaldið á debetkortum um 100 kr