Hugbúnaðarlausn sem byggir á miklu safni fasteignaupplýsinga á Íslandi og getur áætlað markaðsvirði fasteignarinnar þinnar.
Komdu í áskriftHvað er verðmat?
Með rafrænu verðmati færðu skýrslu sem birtir áætlað markaðsvirði eignar ásamt ítarlegum söluupplýsingum á sambærilegum eignum sem hjálpa þér kaup eða sölu á fasteign. Þú færð uppfært verðmat í hverjum mánuði á þinni skráðu eign ef þú ert áskrifandi. Með áskrift fylgja einnig 3 fríar uppflettingar á verðmati fyrir hvaða fasteign sem er.
Markaðsvirði eignar
Áætlað markaðsvirði byggir á raungögnum og markaðsgögnum sem túlkuð eru með notkun gervigreindar. Raungögn eru meðal annars:
Markaðsgögn byggja á upplýsingum um fasteignir sem eru auglýstar til sölu í nágrenninu.
Ekki missa af tækifærinu til að fá áreiðanlegt verðmat á þinni eign. Skráðu þig í grunnáskrift Aurbjargar núna og fáðu Rafrænt Verðmat Aurbjargar í hverjum mánuði.
Komdu í áskrift