Aurbjörg

Eignavakt

Hvernig finn ég
draumaeignina mína?

Eignavakt Aurbjargar finnur draumaeignina þína út frá þinni mánaðarlegu greiðslugetu, þínum sparnaði og þínu eigið fé í núverandi fasteign.
3 verðmats
flettingar
Við fundum
yfir 10 eignir
property monitoringproperty monitoringproperty monitoringproperty monitoringproperty monitoring
EignavaktEignavaktEignavaktEignavaktEignavakt

Hvað er Eignavaktin?

Leitaðu að fasteign sem þú hefur efni á. Eignavakt Aurbjargar er þjónusta sem finnur fasteignir sem þú hefur efni á, út frá þinni greiðslugetu og þínu eigið fé. Þú setur inn leitarskilyrði og við fylgjumst með fasteignamarkaðnum fyrir þig og látum þig vita þegar drauma tækifærið birtist. Eignavakt er hluti af áskrift Aurbjargar.

Hvernig virkar Eignavaktin?

  • Við reiknum út greiðslugetu þína með léttu greiðslumati
  • Þú velur þín leitarskilyrði eins og stærð, staðsetningu og fjölda herbergja
  • Þú sérð eignir sem þú hefur efni á og getur skoðað verðmat eigna og áætlaðar mánaðargreiðslur lána á hverja eign.
  • Við fylgjumst með fasteignamarkaðnum fyrir þig og látum þig vita þegar eignir sem passa þínum óskum koma á markað. – alltaf á vaktinni fyrir þig!
  • Þú getur borið saman þær eignir sem þér líst vel á til að einfalda þér leitina að draumaeigninni!
PropertiesMonitoring.header.title

Eignavaktin er einföld lausn á flóknu ferli

Eignavaktin tengir fasteignaleitina beint við fjármögnunarmöguleika og birtir þér:
  • Lista yfir hentugar eignir.
  • Áætlaðar mánaðargreiðslur lána.
  • Verðmat fyrir hverja eign.
Þannig getur þú auðveldlega skoðað eignir sem henta þínum þörfum og fjárhag. Með hjálp gervigreindar ber Eignavaktin saman mismunandi eiginleika eigna og lána.
PropertiesMonitoring.header.title
Aurbjörg finnur tækifæri í fjármálum heimilisins
Láttu Aurbjörgu standa vaktina og hjálpa þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum.
Gerast áskrifandi
Aurbjörg
Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða þig við að taka upplýstari og betri ákvarðanir í fjármálum.
RannisTaekniþrounarsjod
© 2017-2025 • Aurbjörg ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík