Lífeyrisreiknivél Aurbjargar sýnir hvernig lífeyrir þinn gæti litið út hjá öllum lífeyrissjóðum á Íslandi. Reiknivélin byggir útreikninga á réttindatöflum allra sjóða ásamt öllum tegundum séreignasparnaðar.
Það getur verið bæði flókið og tímafrekt að skipuleggja seinni árin sín. Á maður að velja blandaðan sjóð með séreign eða greiða meira í samtryggingu? Hvenær er skynsamlegt að hætta að vinna, og hvenær er best að hefja útgreiðslu séreignar? Lífeyrisreiknivél Aurbjargar hjálpar þér að sjá allar helstu sviðsmyndir og reiknar alla lífeyrissjóði eftir sömu reiknireglum.
Viðbótarlífeyrissparnaður? Tilgreind séreign?
Lífeyrisreiknivél Aurbjargar er gagnlegt tól til þess að sjá hvaða sparnaðarleið hentar þér best. Þú getur strax skoðað áhrif við viðbótarlífeyrissparnaðar og metið hvort tilgreind séreign henti þér. Prófaðu mismunandi leiðir og fáðu skýra mynd af því hvernig þú vilt haga þínum lífeyrismálum.