Aurbjörg

LÍFEYRISREIKNIVÉL

Skipuleggðu lífeyrinn þinn á einum stað

Lífeyrisreiknivél Aurbjargar er heildstæð reiknivél sem reiknar út lífeyrinn þinn fyrir alla lífeyrissjóði á Íslandi.

Hvað er Lífeyrisreiknivélin?

Lífeyrisreiknivél Aurbjargar sýnir hvernig lífeyrir þinn gæti litið út hjá öllum lífeyrissjóðum á Íslandi. Reiknivélin byggir útreikninga á réttindatöflum allra sjóða ásamt öllum tegundum séreignasparnaðar.
  • Samtrygging
  • Viðbótarlífeyrissparnaður
  • Tilgreind séreign
  • Áunnin réttindi
  • Launahækkanir
Skoða Lífeyrisreiknivélina

Hvernig virkar Lífeyrisreiknivélin?

1
Settu inn þínar forsendur
  • Fylltu inn laun, aldur, árlega raun-hækkun launa
  • Áunnin lífeyrisréttindi
  • Tilgreind séreign
  • Séreignarsparnaður
  • Aldur við starfslok
2
Sjáðu niðurstöður allra sjóða
  • Samtrygging á mánuði
  • Heildar uppsöfnuð séreign
  • Meðal lífeyrisgreiðslur á mánuði
3
Myndrænar útgreiðslur
  • Smelltu á sjóð til þess að fá nánari niðurstöður
  • Gröf sýna útgreiðslurnar myndrænt
  • Launaferill og lífeyrir á einu grafi
4
Berðu saman einstaka sjóði
  • Veldu nokkra sjóði sem þér líst best á
  • Smelltu á bera saman og fáðu ítarlegan samanburð
  • Myndrænn samanburður á réttindum og greiðslum
Það getur verið bæði flókið og tímafrekt að skipuleggja seinni árin sín. Á maður að velja blandaðan sjóð með séreign eða greiða meira í samtryggingu? Hvenær er skynsamlegt að hætta að vinna, og hvenær er best að hefja útgreiðslu séreignar? Lífeyrisreiknivél Aurbjargar hjálpar þér að sjá allar helstu sviðsmyndir og reiknar alla lífeyrissjóði eftir sömu reiknireglum.

Viðbótarlífeyrissparnaður? Tilgreind séreign?

Lífeyrisreiknivél Aurbjargar er gagnlegt tól til þess að sjá hvaða sparnaðarleið hentar þér best. Þú getur strax skoðað áhrif við viðbótarlífeyrissparnaðar og metið hvort tilgreind séreign henti þér. Prófaðu mismunandi leiðir og fáðu skýra mynd af því hvernig þú vilt haga þínum lífeyrismálum.
Prófaðu Lífeyrisreiknivélina
Aurbjörg finnur tækifæri í fjármálum heimilisins
Láttu Aurbjörgu standa vaktina og hjálpa þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum.
Gerast áskrifandi
Aurbjörg
Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða þig við að taka upplýstari og betri ákvarðanir í fjármálum.
RannisTaekniþrounarsjod
© 2017-2025 • Aurbjörg ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík