Aurbjörg

Húsnæðislána reiknivél

Leitaðu að húsnæðisláni sem hentar þér fyrir:

  • Nýtt lán
  • Fyrstu kaup
  • Endurfjármögnun
Komdu í áskrift
Húsnæðislána
reiknivél

Hvað er Húsnæðislána reiknivélin?

Með húsnæðislánareiknivél getur þú slegið inn hvað þú þarft að fá mikið að láni fyrir ákveðna fasteign. Húsnæðislánareiknivélin getur fundið ótal niðurstöður og flokkað eftir lægstu mánaðargreiðslu eða lægstu heildargreiðslu fyrir bæði verðtryggð og óverðtryggð lán.

Hvernig virkar þetta fyrir ný lán og fyrstu kaupendur?

  • Fylltu inn þínar upplýsingar: Sláðu inn kaupverð fasteignarinnar, þína útborgun og lánstíma ásamt mánaðarlaunum þínum eftir skatt.
  • Skoðaðu niðurstöður: Húsnæðislánareiknivélin reiknar út lánsfjárhæðina sem þú ert að leita að ásamt þinni hámarks greiðslubyrði láns miðað við reglur Seðlabanka Íslands.
  • Berðu saman fjölda lána: Húsnæðislánareiknivélin birtir þér niðurstöður í fjórum flokkum: Hagstæðustu verðtryggðu og óverðtryggðu lánin ásamt lægstu mánaðargreiðslu og lægstu heildargreiðslu.
  • Sparaðu peninga: Taktu hagstæðasta lánið fyrir þig!
Húsnæðislána
reiknivél
Af hverju Húsnæðislánareiknivél Aurbjargar?
  • Berðu saman öll íslensk húsnæðislán á einum stað til að finna betra lán fyrir þig.
  • Þú getur borið saman verðtryggð og óverðtryggð lán, mánaðargreiðslur og heildargreiðslur lána á þægilegan og einfaldan hátt.
  • Þú getur flokkað niðurstöður út frá ýmsum forsendum, eins og t.d. lánveitanda og vaxtategund.
  • Niðurstöðurnar úr Húsnæðislánareiknivélinni eru skýrar, auðlesanlegar og þægilegar í notkun.

Ekki missa af tækifærinu til að spara peninga!

Vertu með og sparaðu í dag!

Skráðu þig í grunnáskrift Aurbjargar núna og hafðu öll þín fjármál á einum stað til að taka upplýstari og betri ákvarðanir.

Komdu í áskrift
Aurbjörg finnur tækifæri í fjármálum heimilisins
Láttu Aurbjörgu standa vaktina og hjálpa þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum.
Gerast áskrifandi
Aurbjörg
Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða þig við að taka upplýstari og betri ákvarðanir í fjármálum.
Aurbjörg er í eigu fjártæknifyrirtækisins Two Birds ehf.
TwoBirdsRannisTaekniþrounarsjod
©2024 • Two Birds ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík