Leitaðu að húsnæðisláni sem hentar þér fyrir:
Hvað er Húsnæðislána reiknivélin?
Með húsnæðislánareiknivél getur þú slegið inn hvað þú þarft að fá mikið að láni fyrir ákveðna fasteign. Húsnæðislánareiknivélin getur fundið ótal niðurstöður og flokkað eftir lægstu mánaðargreiðslu eða lægstu heildargreiðslu fyrir bæði verðtryggð og óverðtryggð lán.
Hvernig virkar þetta fyrir ný lán og fyrstu kaupendur?
Ekki missa af tækifærinu til að spara peninga!
Skráðu þig í grunnáskrift Aurbjargar núna og hafðu öll þín fjármál á einum stað til að taka upplýstari og betri ákvarðanir.
Komdu í áskrift