Með endurfjármögnun er átt við að fjármagna eldra lán aftur. Þá er tekið nýtt lán og það gamla er greitt upp með því nýja.
Komdu í áskriftAfhverju ættir þú að endurfjármagna?
Endurfjármögnun húsnæðislána
Það er mun algengara í dag að endurfjármagna húsnæðislán en áður, því lánamarkaðurinn breytist hratt. Bara frá árinu 2000 hafa Íslendingar gengið gegnum þrjár efnahagslægðir. Allt hafði þetta mikil áhrif á íbúðaverð og lánamarkað. Og þá er gott að hafa þekkingu til að geta brugðist við.
Til að átta þig á möguleikum þínum varðandi endurfjármögnun, þá þarftu að hafa þetta í huga:
1. Hvar ertu með „lánsrétt“?
2. Hvaða lánamöguleikar eru í boði?
3. Hvaða lánstími er í boði?
Hér er stutt myndband sem sýnir betur hvað þarf að hafa í huga við endurfjármögnun.
Ferlið er mjög einfalt
Ekki missa af tækifærinu til að spara peninga! Skráðu þig í grunnáskrift Aurbjargar núna og byrjaði að nýta þér kosti Húsnæðislánareiknivélina.
Smelltu hér til að komast í áskrift