Hjá Aurbjörgu færðu betri upplýsingar til að taka betri ákvarðanir í fjármálunum þínum. Þú færð yfirlit yfir eignir, skuldir, tekjur og gjöld. Þú getur líka fylgst með verðmæti fasteigna og ökutækja.
Komdu í áskriftStjórnborð Aurbjargar
Á Aurbjörgu færðu fullkomið yfirlit yfir öll þín fjármál á einum stað. Þar getur þú séð:
Rafrænt Verðmat
Með rafrænu verðmati færðu skýrslu sem birtir áætlað markaðsvirði eignar ásamt ítarlegum söluupplýsingum á sambærilegum eignum sem hjálpa þér kaup eða sölu á fasteign. Þú færð uppfært verðmat í hverjum mánuði á þinni skráðu eign ef þú ert áskrifandi. Með áskrift fylgja einnig 3 fríar uppflettingar á verðmati fyrir hvaða fasteign sem er.
Yfirlit yfir eignir og skuldir
Í yfirlitinu yfir eignir og skuldir færðu skýra mynd af stöðu fjármála þinna. Hér getur þú séð yfirlit yfir eignir eins og fasteignir, ökutæki, verðbréf og bankareikninga. Auk þess birtist heildarupphæð skulda þinna, hvort sem það eru fasteignalán, ökutækjalán eða önnur lán. Þessi samantekt hjálpar þér að fá betri heildarsýn yfir fjármál þín, svo þú getir tekið upplýstar ákvarðanir um næstu skref.
Ekki missa af tækifærinu til að spara peninga!
Skráðu þig í grunnáskrift Aurbjargar núna og hafðu öll þín fjármál á einum stað til að taka upplýstari og betri ákvarðanir.
Komdu í áskrift