Lánskjaravaktin - Láttu Aurbjörgu um að vakta lánin fyrir þig og sparaðu pening og tíma með því að endurfjármagna
Aurbjörg
Aurbjörg

Aurbjörg bætir fjármál heimilanna í dag og á morgun

Í dag hafa mörg þúsund einstaklingar nýtt sér Aurbjörgu í stærstu fjárhagslegu ákvörðunum lífs þeirra.

Aurbjörg var stofnuð árið 2017 til að auka fjármálalæsi í landinu með því að bjóða upp á óháðan samanburð á kjörum fjármálaþjónustu - í fyrsta skiptið á íslandi.

Fjármál geta
verið svo flókin

Leit að réttum upplýsingum tekur óralangan tíma

Áhyggjur af því að missa af réttu tækifærunum

Hvenær veit ég að þetta er rétt fjárhagsleg ákvörðun fyrir mig

Fjármál geta

Okkar hlutverk er að leiða þig í rétta átt

Gagnsæi

Við veitum þér skýrar upplýsingar til að hjálpa þér við að taka upplýstar og vel ígrundaðar ákvarðanir í fjármálum.

Óháðar upplýsingar

Aurbjörg er ekki í eigu fjármálastofnana á Íslandi og veitir því óháðar upplýsingar og ábendingar til neytenda.

Valdeflandi fjármálafræðsla

Við eflum fjármálalæsi á Íslandi, með einföldum, en jafnframt ítarlegum upplýsingum. Við leggjum upp með að útskýra fjármál á mannamáli til að auka skilning og þekkingu á fjármálum almennings.

Þægilegt og skilvirkt

Við hjálpum þér að spara tíma og peninga með einföldum samanburðartöflum og reiknivélum - allar upplýsingar á einum stað.

Teymið okkar

Starfsmenn Aurbjargar er fjölbreyttur hópur sérfræðinga og talsmanna viðskiptavina sem eiga sér eitt sameiginlegt markmið:
Að færa þér hugarró í fjármálum.
Team
Aurbjörg finnur tækifæri í fjármálum heimilisins
Láttu Aurbjörgu standa vaktina og hjálpa þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum.
Gerast áskrifandi
Aurbjörg
Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða þig við að taka upplýstari og betri ákvarðanir í fjármálum.
Aurbjörg er í eigu fjártæknifyrirtækisins Two Birds ehf.
TwoBirdsRannisTaekniþrounarsjod
©2024 • Two Birds ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík