Aurbjörg

Endurfjármögnun

Þú getur sparað helling á því að endurfjármagna

Með endurfjármögnun er átt við að fjármagna eldra lán aftur. Þá er tekið nýtt lán og það gamla er greitt upp með því nýja.
Yfirlit fjármála
Yfirlit fjármála
Yfirlit fjármálaYfirlit fjármálaYfirlit fjármála

Afhverju ættir þú að endurfjármagna?

  • Lánakjör breytast.
  • Vextir og afborganir á núverandi láni geta hækkað.
  • Ný lán geta verið hagstæðari og betri en núverandi lán á vissum tímapunkti.
  • Kannski vantar þig viðbótarfjármagn í framkvæmdir eða fasteignakaup og þá er meðal annars hægt að bregðast við með því að endurfjármagna lán.
Þú getur sparað helling á því að endurfjármagna

Endurfjármögnun húsnæðislána

Það er mun algengara í dag að endurfjármagna húsnæðislán en áður, því lánamarkaðurinn breytist hratt. Bara frá árinu 2000 hafa Íslendingar gengið gegnum þrjár efnahagslægðir. Allt hafði þetta mikil áhrif á íbúðaverð og lánamarkað. Og þá er gott að hafa þekkingu til að geta brugðist við.
Til að átta þig á möguleikum þínum varðandi endurfjármögnun, þá þarftu að hafa þetta í huga:
1. Hvar ertu með „lánsrétt“?
2. Hvaða lánamöguleikar eru í boði?
3. Hvaða lánstími er í boði?
Hér er stutt myndband sem sýnir betur hvað þarf að hafa í huga við endurfjármögnun.

Ferlið er mjög einfalt

1
Farðu
í Húsnæðislánareiknivél Aurbjargar
2
Veldu Endurfjármögnun
og veldu þau lán sem þú vilt endurfjármagna
3
Skoðaðu ódýrustu lán í hverjum flokki
annarsvegar lægstu mánaðarlega greiðslu og hinsvegar lægstu heildargreiðslu
4
Skoðaðu öll lán
Þar fyrir neðan birtist svo lengri listi yfir ýmis lán sem þú getur svo raðað upp eftir lánveitanda, tegund láns, vaxtategund og greiðslum.
Ávinningur áskriftar að Aurbjörgu
  • Endurfjármagnaðu núverandi húsnæðislán. Reiknivélin getur skoðað möguleika til að endurfjármagna eitt eða fleiri lán.
  • Berðu saman öll íslensk húsnæðislán á einum stað.
  • Þú getur auðveldlega skoðað bæði verðtryggð og óverðtryggð lán, ásamt því að bera saman mismunandi mánaðar- og heildargreiðslur.
  • Þú getur þrengt niðurstöðurnar út frá ýmsum forsendum, eins og lánveitanda og vaxtategund.
Vertu með og sparaðu í dag!

Ekki missa af tækifærinu til að spara peninga! Skráðu þig í grunnáskrift Aurbjargar núna og byrjaði að nýta þér kosti Húsnæðislánareiknivélina.

Smelltu hér til að komast í áskrift

Spurt og svarað

Aurbjörg finnur tækifæri í fjármálum heimilisins
Láttu Aurbjörgu standa vaktina og hjálpa þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum.
Gerast áskrifandi
Aurbjörg
Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða þig við að taka upplýstari og betri ákvarðanir í fjármálum.
RannisTaekniþrounarsjod
©2024 • Aurbjörg ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík