Ertu að spá í að kaupa þér íbúð? Hérna er allt sem þú þarft að vita við kaup á fasteign!
Við fáum margar spurningar frá viðskiptavinum um kaup á fasteignum. Sérstaklega kemur ákall frá fyrstu kaupendum um hvernig ferlið á að vera. Við settum því allt sem við vitum í eitt blogg.