Aurbjörg

Skammtímalánareiknivél

Finndu réttu lánin fyrir þig

Með Skammtímalánareiknivél getur þú auðveldlega fundið besta skammtímalánið sem uppfyllir þínar þarfir. Sláðu inn þá upphæð sem þú vilt fá að láni og lánstímann sem hentar þér best. Skammtímalánareiknivélin ber þá saman lánskjör frá helstu lánveitendum og birtir þér með einföldum hætti.
Yfirlit fjármála
Yfirlit fjármála
Yfirlit fjármála
Yfirlit fjármála
property monitoringproperty monitoringproperty monitoringproperty monitoringproperty monitoring

Hvernig virkar Skammtímalána reiknivélin?

1
Fylltu inn forsendur
Sláðu inn þá upphæð sem þú vilt fá að láni, ásamt lánstímanum sem hentar þér best.
2
Berðu saman lánskjör
Skammtímalánareiknivél Aurbjargar reiknar út og birtir þér niðurstöður frá lánveitendum.
3
Veldu það hagstæðasta fyrir þig
Það geta verið allskonar ástæður fyrir því að fá sér skammtímalán eins og óvænt útgjöld eða bráðabirgðafjármögnun, svo það er mikilvægt að velja hagstæðasta lánið fyrir þig!

Spurt og svarað

Hér koma svör við algengum spurningum viðskiptavina. Ef þú sérð ekki svarið við þinni spurningu getur þú haft samband við okkur.

Aurbjörg finnur tækifæri í fjármálum heimilisins
Láttu Aurbjörgu standa vaktina og hjálpa þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum.
Gerast áskrifandi
Aurbjörg
Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða þig við að taka upplýstari og betri ákvarðanir í fjármálum.
RannisTaekniþrounarsjod
© 2017-2025 • Aurbjörg ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík