Lýsing 1
LIND fasteignasala og Herdís Sölvína Jónsdóttir löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu bjarta og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, matvöruverslun, líkamsrækt, íþróttamiðstöð Hauka og falleg útivistarsvæði.Íbúðin skiptist í forstofu, 3 svefnherbergi, gott hol/sjónvarpsrými, baðherbergi, þvottahús, eldhús og rúmgóða stofu með útgengi út á L- laga 24,6 fm. suðvestur svalir með möguleika á að setja svalalokun.Eignin er laus við kaupsamning.Eigninni fylgir hlutdeild í sameign, sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu ásamt sér geymslu í kjallara.Birt stærð eignar er 128,5 fm. en þar af er geymsla 11,0 fm.Allar nánari upplýsingar veitir Herdís Sölvína Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 862 0880 eða Smelltu hér og fáðu söluyfirlitið strax.Nánari lýsing eignar:Forstofa er parketlögð og rúmgóð með fataskáp.Hol/sjónvarpsrými er parketlagt.Hjónaherbergi er parketlagt og rúmgott með miklu skápaplássi.Herbergi II er parketlagt með fataskáp.Herbergi III er parketlagt með fataskáp.Eldhús er parketlagt í opnu alrými með hvítri eldhúsinnréttingu, dökkri borðplötu og ofni í vinnuhæð.Stofa og borðstofa er rúmgóð og björt með góðum gluggum. Úr stofu er útgengt út á stórar L-laga suðvestur svalir.Svalir eru 24,6 fm og eru L laga og snúa í suðvestur. Möguleiki er á að setja svalalokun.Baðherbergi er með flísalögðu gólfi og veggjum, hvítri innréttingu, dökkri borðplötu, vaski, spegli, baðkari og upphengdu salerni ásamt handklæðaofni.Þvottahús er með flísalögðu gólfi, hvítri borðplötu og skolvaski.Geymsla er í kjallara og er 11 fm.2023 voru allir gluggar málaðirÞrír staurar eru fyrir rafhleðslu á bílastæði og eru í sameign. Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. ** Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.** Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.** Frítt söluverðmat á þinni eign hér eða hjá Herdís Sölvína Jónsdóttir, sími 862 0880 / Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.-----------------------------------------------------------------------Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.3. Lántökugjald lánastofnunar4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.