Aurbjörg

Reykjastræti 7 - 0414, 101 Reykjavík

Sölusaga fasteignar. Skráð 09.09.2025
Reykjastræti 7
Reykjastræti 7
Reykjastræti 7
Reykjastræti 7
Reykjastræti 7
104.900.000 kr.
1.394.947 kr./m²
2
Herb.
1
Svefnherb.
1
Baðh.
75,2
Fermetrar
Tegund
Fjölbýli
Byggt
2019
Fasteignamat
103.450.000 kr.
Brunabótamat
53.550.000 kr.
Lýsing 1

Lind fasteignasala og Arinbjörn Marinósson lgf, kynna til sölu stórglæsilega 75,2 fermetra 2ja herbergja íbúð á fjórðu hæð (414) í afar vönduðu, fallegu og vel staðsettu fjölbýlishúsi við Austurhöfn í hjarta miðborgarinnar. 
Reykjastræti er stórglæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á einstökum reit við Reykjavíkurhöfn. Mikill metnaður var lagður í hönnun og frágang ytra sem innra.
Fasteignamat næsta árs er kr. 107.200.000

*** Íbúðn er laus við kaupsamning ***

Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-8574, tölvupóstur arinbjorn@fastlind.is.

Gengið er inn af svalagangi í góða forstofu. Á hægri hönd er rúmgott svefnherbergi með góðum skápum. Næst er glæsilegt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með þvottaaðstöðu og loks tæplega 30 fm samliggjandi eldhús og stofurými með útgengi á 8,7 fm svalir sem vísa í suðvestur. Fallegt eikarparket með fiskibeinamynstri er á gólfi allrar íbúðarinnar utan forstofu og baðherbergis. Gólfsíðir gluggar eru í stofunni og innbyggð lýsing í fataskápum og einn rofi sem kveikir og slekkur á öllum ljósum íbúðarinnar.
Innréttingarnar eru sérsmíðaðar frá ítalska handverkshúsinu Gili Creations. Þær eru svartbæsaðar í eldhúsi en fataskápar eru úr amerískri hnotu. Kvarts borðplötur eru við eldhúsvask, en borð yfir eldhúseyjunni er klætt marmaraflísum. Bökunarofn, helluborð og innbyggð uppþvottavél eru frá Miele en innbyggður ísskápur er frá Liebherr. Spanhelluborðið er með innbyggðri viftu. Á baðherbergi er sturta, upphengt salerni, handklæðaofn og virkilega falleg innrétting með blöndunartækjum frá Dormbrech.
Íbúðin er skráð 63,8 fm og til viðbótar er 8,7 fm geymsla.

Eignin Reykjastræti 7 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 236-9214, birt stærð 75.2 fm.

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma.

Auglýsingasaga

Skoðaðu auglýsingasögu þessarar íbúðar á minni Aurbjörg.

18 myndir
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
apartment
Dags.StærðFermetraverðÁsett
09.09.2025 Nánar75,21.394.947 kr.104.900.000 kr.
03.09.2025 Nánar75,21.394.947 kr.104.900.000 kr.
02.09.2025 Nánar75,21.394.947 kr.104.900.000 kr.

Þinglýstir kaupsamningar

Dags.Kaupverð
13. febrúar 202586.000.000 kr.
18. september 202418.400.000 kr.
4. nóvember 202184.000.000 kr.
Aurbjörg finnur tækifæri í fjármálum heimilisins
Láttu Aurbjörgu standa vaktina og hjálpa þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum.
Gerast áskrifandi
Aurbjörg
Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða þig við að taka upplýstari og betri ákvarðanir í fjármálum.
RannisTaekniþrounarsjod
© 2017-2025 • Aurbjörg ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík