Opið hús fellur niður eignin er seldREMAX Senter kynnir í einkasölu: Vel skipulögð og björt þriggja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Austurströnd 12 ásamt stæði í bílageymslu, með miklu og fallegu útsýni til vesturs Íbúðin sjálf er 80,4 fm, sérgeymsla fylgir íbúðinni og er hún 5,7 fm og stæði í bílageymslu er 24,8 fm. Íbúðin samanstendur af tveimur svefnherbergjum, herbergi , forstofu, stofu, eldhúsi, baðherbergi og smeignlegu þvottahúsi sem er á hæðinni. Sér geymsla ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu eru á 2 hæð. Stórar vestur svalir sem eru 7.7 fm með glæsilegu útsýni. Skoðaðu eignina hér í 3DNánari lýsing:Andyri: er parketlagt með skápum. Eldhús: Falleg innrétting með eyju. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél og opið inn í stofuSvefnherbergi: Er með parket á gólfi og með fataskáp.Herbergi: Er með parket á gólfi.Baðherbergi: Er með fallegri innréttingu, flísum á gólfi og veggjum, salerni og sturtu. Þvottahús: Er sameiginlegt með fimm öðrum íbúðum á hæðinni, með sömu þvottavél og þurrkara. Geymsla: Er á annarri hæð og er 5,7 fm.Stæði í bílageymslu.Það sem er búið að gera við íbúðina síðustu 6 árNýtt parketNý eldhúsinnrétting og stór eyja. ný eldhústæki, ofn, helluborð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél.Skipt um allar innstungur.Nýir ofnar.Allt baðið tekið í gegn. skipt um flísar,salerni og vask.Nýbúið að laga steininn á húsinu.Skiptu um alla glugga og svalahurðar.Nýbúið að taka sameign í gegn, mála og laga lyftu.Stutt í alla helstu þjónustu. Verslun, skóli, leikskóli og sundlaug í göngufæri. Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / .Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.