Aurbjörg

Bættu fjárhagslega heilsu starfsmanna

Aukum fjárhagslega heilsu og eflum kaupmátt starfsmanna með betri yfirsýn í fjármálum og auknu fjármálalæsi
6 ný lán
með betri kjörum
Vaxta-
lækkanir!
Yfirlit fjármála
74% vilja ráðgjöf eða tól til að áætla fjárhagslegt sjálfstæði
Samkvæmt könnun Aurbjargar sem gerð var í meistaraverkefni í Háskóla Íslands

Af hverju skiptir fjárhagsleg vellíðan máli?

1
Minnkar streitu og kvíða
  • Ein algengasta orsök streitu er fjárhagsáhyggjur.
  • Fjárhagsáhyggjur lita samskipti, frammistöðu og andlega heilsu.
  • Minni streita minnkar líkur á streitutengdum heilsuvandamálum.
2
Bætir afköst starfsmanna
  • Starfsfólk með minni fjárhagsáhyggjur er einbeittara, áhugasamara og afkastameira.
  • Fyrirtæki njóta góðs af meiri viðveru starfsmanna og minni starfsmannaveltu.
3
Eykur fjárhagslegt öryggi
  • Með auknu öryggi í fjármálum er hægt að mæta óvæntum kostnaði eins og lækniskostnaði, bílavandamálum eða tekjumissi.
  • Kemur í veg fyrir að smávægilegar hindranir verði að stórum vandamálum.
4
Styður langtímamarkmið
  • Að hafa rétt tól og skýr langtímamarkmið tryggir betri framtíð.
  • Veitir meira frelsi til að njóta lífsins og skipuleggja áhyggjulaus starfslok.
9 af hverjum 10 hefðu viljað meiri fræðslu um fjármál í grunnskóla
Samkvæmt könnun Maskínu fyrir SFF
PERSÓNULEG FJÁRMÁL

Betri yfirsýn og ákvörðunar-taka í fjármálum

Notendur geta séð eignir og skuldir á einum stað og haft þannig betri upplýsingar um eigin fjárhag. Mælaborð Aurbjargar veitir skýrt yfirlit fjármála og hjálpar til við fasteignakaup, endurfjármögnun lána og fleira.
Yfirlit fjármála
HÚSNÆÐISLÁN

Lánamál frá A-Ö

Samanburður á öllum íslenskum lánum á einum stað. Fyrir fyrstu kaup, ný lán eða endurfjármögnun. Við vöktum markaðinn og látum vita þegar betri kjör bjóðast.
Lánskjaravakt
FASTEIGNIR

Yfirsýn yfir eigin eign og fasteignamarkaðinn

Með skráningu á fasteign fær notandi uppfært verðmat í hverjum mánuði. 3 uppflettingar á verðmati fylgja áskrift í hverjum mánuði.
Fyrir þá sem eru í fasteignaleit er hægt að leita að fasteignum út frá greiðslugetu og við vöktum markaðinn og látum vita þegar drauma eignin finnst. mánuði.
Eignavakt
Aurbjörg hjálpar þínum starfsmönnum
Frítt
Einstaklingsaðild
Greiðsla fyrir hvern félagsmann.
Þú greiðir fast verð fyrir hvern starfsmann sem fær aðgang að Aurbjörgu.
12.990 kr./ á ári
  • Húsnæðislánareiknivél og endurfjármögnun
  • Rafrænt verðmat fyrir þínar fasteignir
  • Þrjár verðmatsskýrslur á mánuði
  • Stjórnborð fyrir þín fjármál
  • Lánskjaravaktin
  • Eignavaktin
  • Lífeyrisréttindi
Frítt
Heildaraðild
Flatt ársgjald.
Hentar félögum og fyrirtækjum sem vilja bjóða öllum starfsmönnum að nýta sér Aurbjörgu
Umsamið
Innifalið fyrir félagið:
  • Sérsniðin innleiðing og kynning
  • Aðgangur að fræðsluefni Aurbjargar
  • Sérhannað kynningarefni með merkjum félagsins
Innifalið fyrir félagsmenn:
  • Húsnæðislánareiknivél og endurfjármögnun
  • Rafrænt verðmat fyrir þínar fasteignir
  • Þrjár verðmatsskýrslur á mánuði
  • Stjórnborð fyrir þín fjármál
  • Lánskjaravaktin
  • Eignavaktin
  • Lífeyrisréttindi
Aurbjörg finnur tækifæri í fjármálum heimilisins
Láttu Aurbjörgu standa vaktina og hjálpa þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum.
Gerast áskrifandi
Aurbjörg
Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða þig við að taka upplýstari og betri ákvarðanir í fjármálum.
RannisTaekniþrounarsjod
© 2017-2025 • Aurbjörg ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík