74% vilja ráðgjöf eða tól til að áætla fjárhagslegt sjálfstæði
Samkvæmt könnun Aurbjargar sem gerð var í meistaraverkefni í Háskóla Íslands
Af hverju skiptir fjárhagsleg vellíðan máli?
1
Minnkar streitu og kvíða
Ein algengasta orsök streitu er fjárhagsáhyggjur.
Fjárhagsáhyggjur lita samskipti, frammistöðu og andlega heilsu.
Minni streita minnkar líkur á streitutengdum heilsuvandamálum.
2
Bætir afköst starfsmanna
Starfsfólk með minni fjárhagsáhyggjur er einbeittara, áhugasamara og afkastameira.
Fyrirtæki njóta góðs af meiri viðveru starfsmanna og minni starfsmannaveltu.
3
Eykur fjárhagslegt öryggi
Með auknu öryggi í fjármálum er hægt að mæta óvæntum kostnaði eins og lækniskostnaði, bílavandamálum eða tekjumissi.
Kemur í veg fyrir að smávægilegar hindranir verði að stórum vandamálum.
4
Styður langtímamarkmið
Að hafa rétt tól og skýr langtímamarkmið tryggir betri framtíð.
Veitir meira frelsi til að njóta lífsins og skipuleggja áhyggjulaus starfslok.
9 af hverjum 10 hefðu viljað meiri fræðslu um fjármál í grunnskóla
Samkvæmt könnun Maskínu fyrir SFF
PERSÓNULEG FJÁRMÁL
Betri yfirsýn og ákvörðunar-taka í fjármálum
Notendur geta séð eignir og skuldir á einum stað og haft þannig betri upplýsingar um eigin fjárhag. Mælaborð Aurbjargar veitir skýrt yfirlit fjármála og hjálpar til við fasteignakaup, endurfjármögnun lána og fleira.
Samanburður á öllum íslenskum lánum á einum stað. Fyrir fyrstu kaup, ný lán eða endurfjármögnun. Við vöktum markaðinn og látum vita þegar betri kjör bjóðast.
Með skráningu á fasteign fær notandi uppfært verðmat í hverjum mánuði. 3 uppflettingar á verðmati fylgja áskrift í hverjum mánuði.
Fyrir þá sem eru í fasteignaleit er hægt að leita að fasteignum út frá greiðslugetu og við vöktum markaðinn og látum vita þegar drauma eignin finnst. mánuði.