Lýsing 1
Lind fasteignasala ehf og Gunnar Vilhelmsson lgf. kynna eignina Klapparhlíð 9, 270 Mosfellsbær, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 226-6746 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.Um er að ræða 66,6 fm, 2 herbergja íbúð með sérinngangi og stórum suðvestur palli. Eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi með þvottahúsi innaf ásamt sérgeymslu. Frábær staðsetning í þessu vinsæla hverfi. Í göngufæri við Lágafellsskóla, leikskólann Hulduberg, World Class, sundlaug og golfvöll. Stutt í alla aðra þjónustu.Nánari lýsing eignarinnar:Forstofa: Flísar á gólfi og fatahengiGangur: Gengið úr gangi í herbergi, baðherbergi og þvotthús ásamt alrými. Parket á gólfi.Svefnherbergi: Rúmgott, gott skápapláss, parket á gólfi.Baðherbergi: Flísar á gólfi og í kringum baðkar. Skipt var um vaskinnréttingu árið 2020. Gengið er inn í þvottahús frá baðherbergi.Þvottahús: Innrétting fyrir þvottavél og þurkara, flísar á gólfi.Stofa/eldhús:, Elldhúsinnrétting með efri og neðri skápum, útgengt út á rúmgóðan afgirtan pall til suðvesturs, parket á gólfi.Sérgeymsla á annarri hæð sem er 6,6fm.Eignin Klapparhlíð 9 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 226-6746, birt stærð 66.6 fm.Nánari upplýsingar veitir Gunnar Vilhelmsson , í síma 7763848, tölvupóstur .-----------------------------------------------------------------------Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.3. Lántökugjald lánastofnunar4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.