Lýsing 1
Ath! Eignin er seld með fyrirvara um sölu á annarri eign.ALDA Fasteignasala kynnir í einkasölu fallega, bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á annari hæð í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu við Bæjarlind 9 í Kópavogi.Aukin lofthæðInnfelld lýsing frá LUMEXSvalir með útsýni.Allar nánari upplýsingar veitum við fúslega hafið samband við Ragnhildi Finnbogadóttur, löggiltur fasteignasali, í síma 772-2791 eða og Erling Proppé, löggiltur fasteignasali, sími 690-1300, Skráð stærð eignar skv. FMR er 107.4 fm, og skiptist í íbúð, 97,3 fm og geymslu, 10,1 fm. Íbúðin er merkt 02-03. Eignin skiptist í:Forstofu, hjónaherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, vestur svalir með flottu útsýni, baðherbergi og rúmgott svefnherbergi.Nánari lýsing eignar:Forstofa: flísalögð og með fataskáp frá Axis.Hjónaherbergi: parketlagt, rúmgott og með fataskápum frá Axis.Eldhús: eldhúsinnréttingin er sérsmíðuð frá Axis, ljós quartz steinn á borðum og undirlímdur vaskur, spanhelluborð, bakaraofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél.Baðherbergi: Walk-inn sturta með dökkugleri, innrétting frá Axis, upphengt salerni, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél. Gólf og veggir eru flísalögð.Svefnherbergi: er parketlagt með fataskáp frá Axis.Geymsla: Sér geymsla fylgir íbúðinni sem staðsett er í kjallara hússins, geymslan er með aukinni lofthæð og í henni er rekki í lofti fyrir dekk.Hjólageymsla: sameiginleg hjólageymsla er í kjallara hússins.Svalir: rúmgóðar norðvestur svalirBílastæði er sérmerkt fyrir utanAllar nánari upplýsingar veita Ragnhildur Finnbogadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 772-2791 eða og Erling Proppé, löggiltur fasteignasali, sími 690-1300, Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.