Þú finnur bestu kjörin
hjá okkur

Samanburður á helstu þjónustum sem tengjast fjármálum heimilisins. Þú getur komið í áskrift og reiknað út hvað hentar þér best.

Áskrift kostar aðeins 1.190 kr. á mánuði og þú getur sagt upp hvenær sem er.

Aurbjorg

Samanburður

Húsnæðislán

Samanburður á húsnæðislánum allra helstu lánveitenda landsins.

Hér sérðu mismunandi tegundir húsnæðislána, vexti og önnur kjör þeirra.

Rafmagn

Samanburður á raforkuverði allra raforkusala landsins.

Hér sérðu frá hverjum þú getur keypt raforkuna þína og valið þér raforkusala.

Sparnaður

Samanburður á sparnaðarreikningum og helstu eiginleikum.

Hér getur þú séð hvaða sparnaðarmöguleikar eru í boði ef þú vilt leggja peninginn þinn inn á sparnaðarreikning.

Kort

Samanburður á helstu eiginleikum greiðslukorta.

Hér sérðu hvaða greiðslukort eru í boði og mismunandi eiginleika þeirra.

Bensín

Samanburður á bensín- og díselverði.

Hér sérðu bensín- og díselverð og hvar mismunandi þjónustuveitendur eru staðsettir.

Bifreiðaskoðun

Samanburður á verði bifreiðaskoðana.

Hér sérðu hvaða þjónustuveitendur geta skoðað bílinn þinn, hvar þeir eru staðsettir og verð þjónustunnar.

120 milljarðar

fjárhæð húsnæðislána í vöktun hjá Aurbjörgu

20 þúsund

fjöldi einstaklinga sem eru skráðir hjá Aurbjörgu

9 þúsund

fjöldi einstaklinga sem hafa valið raforkusala hjá Aurbjörgu