Lánskjaravakt Aurbjargar er þjónusta sem fylgist stöðugt með húsnæðislánamarkaðnum fyrir þig. Við greinum lánamöguleika og tilkynnum þér þegar betri kjör eru í boði. Með greiddri áskrift tryggir þú þér fullan aðgang að þessari þjónustu og getur sparað þér verulegar fjárhæðir.