Það er sönn ánægja að tilkynna að nýr og uppfærður vefur er kominn í loftið. Með nýjum vef höfum við styrkt innviði sem hjálpar okkur að þjónusta þig betur. Búast má við tíðari uppfærslum á Aurbjörgu á komandi mánuðum og fleiri spennandi þjónustuþáttum.
Við vonum að vefurinn eigi eftir að gagnast þér vel og að Aurbjörg geti frætt þig og aðstoðað um flókin heim fjármála í komandi framtíð.