Aurbjörg

Fréttabréf Aurbjargar í nóvember

Fréttabréf Aurbjargar í nóvember

! Nýjung á leiðinni !

EIGNAVAKT Aurbjargar er þjónusta sem finnur fasteignir sem þú hefur ráð á, út frá:

  - þinni mánaðarlegu greiðslugetu

  - áætluðu hámarks kaupverði fasteignar miðað við þinn sparnað og eignastöðu

Hvað þýðir það?Jú, EIGNAVAKT leitar að fasteignum sem þú hefur efni á 🤯Þú byrjar bara á að fara í gegnum létt greiðslumat á síðunni okkar ⬇️

Svona gæti lokaniðurstaðan þín verið.Svo setur þú inn þínar leitaróskir eins og stærð, herbergjafjölda og staðsetningu.EIGNAVAKT Aurbjargar fylgist með fasteignamarkaðnum fyrir þig og lætur þig vita þegar draumatækifæri birtis - sem hentar þínum fjárhag!

Þetta verður ansi spennandi, ekki satt?

EIGNAVAKT Aurbjargar eru í boði fyrir alla í grunnáskrift AurbjargarKomdu í áskrift og nýttu þér EIGNAVAKT Aurbjargar þegar hún kemur í lok árs. 

Lánskjaravaktin er starfsmaður mánaðarins 

Lánskjaravaktin okkar hefur suðað eins og iðin býfluga frá því við settum hana í loftið 🐝.

Hún mokar út um 💯 lánauppástungum í hverri viku fyrir áskrifendur okkar. Það er virkilega ánægjulegt að finna viðbrögð viðskiptavina okkar sem taka tilkynningum Lánskjaravaktarinnar fagnandi. Þegar Lánskjaravaktin finnur áhugaverða lánakosti fyrir áskrifendur, þá berast þær uppástungur í tölvupósti til þeirra. 

Þetta eru góðar fréttir!

Vaxtaákvörðun Seðlabankans er 20. nóvember.

Nú er seinsasta tækifæri peningastefnunefndar til að gefa okkur jólagjöf. Verðbólgan er komin niður í 5,1% eins og sjá má í Stjórnborði Aurbjargar fyrir grunnáskrift.

Hver er til í vaxtalækkun fyrir jól?

Hlýjar kveðjur, 

Aurbjargar teymið

Aurbjörg finnur tækifæri í fjármálum heimilisins
Láttu Aurbjörgu standa vaktina og hjálpa þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum.
Gerast áskrifandi
Aurbjörg
Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða þig við að taka upplýstari og betri ákvarðanir í fjármálum.
Aurbjörg er í eigu fjártæknifyrirtækisins Two Birds ehf.
TwoBirdsRannisTaekniþrounarsjod
©2024 • Two Birds ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík