Ef svo er viltu alls ekki missa af Aurbjargardeginum! Þar munu fjölbreyttir fyrirlesarar deila þekkingu sinni og reynslu með það að markmiði að hjálpa þér að bæta þína fjárhagslegu heilsu.
Nýjar lausnir Aurbjargar verða einnig kynntar til leiks, auk þess sem ýmislegt annað skemmtilegt og áhugavert verður í boði fyrir alla fjölskylduna.
Viðburðinn er frír og opinn öllum og hvetjum við þig til að mæta með fjölskylduna og eiga með okkur frábæran dag.
Dagskrá:
13:00 – Jóhannes Eiríksson, framkvæmdastjóri Aurbjargar: Heilsaðu upp á fjármálin með Aurbjörgu!
13:20 - Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra: Áhrif einstaklingsfjármála á efnahagskerfið.
13:40 - Fortuna Invest: Hvernig byrja ég að fjárfesta?
14:00 - Kolbrún Sara Larsen: FIRE - Leiðin í átt að fjárhagslegu sjálfstæði.
14:15 – Hlé: Léttar veitingar í boði ásamt kynningu á nýjum lausnum Aurbjargar.
14:40 - Hrefna Björk Sverrisdóttir - Viltu finna milljón? Þú átt meiri pening en þú heldur.
15:05 - Tryggvi Pálsson - Hjálpa snemma, njóta snemma.
15:25 - Páll Pálsson, fasteignasali - Hvernig kemst ég á fasteignamarkaðinn?
15:45 – Pallborðsumræður.
16:00 - Lokaorð.
Kynnir: Atli Þór Albertsson, leikari, fasteignasali og sérlegur áhugamaður um fjármál.
Frekari upplýsingar um Aurbjargardaginn munu birtast á Facebook síðu Aurbjargar sem hægt er að nálgast hér að neðan: