Persónuupplýsingar

Persónuupplýsingar sem notandi kann að gefa upp á síðunni eru geymdar á lokuðu svæði og ekki deilt með þriðja aðila án leyfis.

Það skiptir máli að þú hafir stjórn á þínum persónuupplýsingum og að þriðji aðili hafi ekki aðgang að þeim án samþykkis.

Upplýsingar notanda eru geymdar á lokuðu svæði og ekki deilt með þriðja aðila nema notandi gefi samþykki fyrir öðru 🔒.

Sendi notandi skilaboð til lánastofnunar gegnum Aurbjörg.is er þeim ekki deilt með öðrum lánastofnunum og þeim er síðan eytt úr kerfum Aurbjargar.

Njóttu þess að nota vefsíðuna áhyggjulaus án þess að það sé verið að misnota persónuupplýsingarnar þínar til gróða.