Auglýsing
Auglýsing
Forsendur skammtímaláns
Um samanburðinnNeytendalána samanburður
kr.
Lánstími
Lánshæfismatið þitt er:Lánshæfismat þitt hefur áhrif á lánamöguleika og lánskjör, lesa meira.
ÁHK - Árleg hlutfallstala kostnaðar
Hvað er ÁHKÁrleg hlutfallstala kostnaðar
Nánar um útreikninga
Lánamöguleikar
LánveitandiÁHKLántökugjöldVextir
Landsbankinn
9.9%
0 kr. 8.95%VeljaHagstæðast
Arion banki
14.7%
14.500 kr. 7.57%Velja
NúNú Lán
Lán ekki í boði
Hámarks lánsfjárhæð er 300.000 kr.
Íslandsbanki
15.7%
13.600 kr. 7.14%Velja
Valitor
19.5%
17.500 kr. 9.55%Velja
SaltPay
21.1%
17.500 kr. 10.9%Velja
Aur
21.7%
17.500 kr. 11.75%Velja
Pei
24.9%
19.750 kr. 12.9%Velja
Netgíró
Lán ekki í boði
Hámarks lánsfjárhæð er 150.000 kr.
Nánar um útreikninga
SENDA Á VINDeilaSENDA Á VINDeila

Spurt og svarað

Þarf að fara í greiðslumat til að taka skammtímalán ?

Ef lánsfjárhæð er hærri en 2.350.000 hjá einstaklingi þá þarf að gangast undir greiðslumat. Ef lánsfjárhæð er hærri en 4.700.000 hjá hjónum þá þarf að gangast undir greiðslumat.

Eru aðrir lánamöguleikar en eru taldir eru upp hér að ofan ?

Að ofan eru rafræn skammtímalán / neytendalán borin saman, en hér má finna dæmi um önnur skammtímalán sem ekki eru rafræn og einnig yfirdráttarlán.

Yfirdráttur

Yfirdráttur getur verið ódýrari lánamöguleiki en mörg skammtímalánin hér að ofan. Engin lántöku- eða greiðslugjöld fylgja yfirdráttarlánum. Vextir þeirra geta verið mismunandi (oft á bilinu 8-12%) eftir í hvaða vildarflokki (t.d. námsvild eða gullvild) þú ert í hjá þínum banka. Vegna þess er erfitt að bera þau saman á einfaldan hátt hér á síðunni. Lánsheimild þín er kölluð yfirdráttarheimild sem þú getur stillt innan ákveðinna marka sem geta farið eftir í hvaða vildarflokki þú ert í. Oft er hægt að breyta lánstíma á miðju lánstímabili með því að dreifa yfirdrættinum yfir fleiri eða færri mánuði. Nánari upplýsingar fást á heimasíðum lánveitenda. Þeir sem bjóða upp á yfirdrátt eru:

  • Arion banki
  • Íslandsbanki
  • Landsbankinn
  • Sparisjóðurinn

Skuldabréfalán (ekki rafræn)

Einnig er hægt að sækja um skuldabréfalán sem ekki eru afgreidd rafrænt. Þægindin eru því ekki þau sömu og það þarf að mæta í útibú til að ganga frá láni. Hinsvegar geta þau lán verið hagstæðari en sum af dýrari lánunum í samanburðinum að ofan. Þeir sem bjóða upp á skuldabréfalán eru: Sparisjóðurinn

Ofangreindar upplýsingar fela ekki í sér fjármálaráðgjöf. Birt með fyrirvara um villur, sjá fyrirvara og skilmála.