Hér finnur þú verðsamanburð á neti í símann frá helstu símafyrirtækjum á Íslandi. Veistu ekki hvað hentar þér best? Pantaðu ráðgjöf frá samstarfsaðilum Aurbjargar
Gagnamagn | Nova | Sambandið | Síminn | Vodafone |
---|---|---|---|---|
0 GB (sími + sms) | 0 | 0 | - | - |
1 GB | 1.790 kr. | |||
10 GB | 2.490 kr. | 1.990 kr. | 2.300 kr. | 2.290 kr. |
25 GB | - | - | 3.300 kr. | - |
30 GB | 3.290 kr. | |||
100 GB | 3.290 kr. | 2.990 kr. | - | - |
250 GB | 6.490 kr. | 4.990 kr. | - | - |
Ótakm. GB | - | - | - | - |
- |
Hugbúnaður Aurbjargar er með sjálfvirka daglega vöktun á breytingum hjá þeim símafyrirtækjum sem eru borin saman ✅
Kjör á farsímaþjónustu hér að ofan eru flokkað eftir því hvernig þjónustan er skilgreind á heimasíðu hvers símafyrirtækis. Fyrir nánari upplýsingar bendum við á heimasíður símafyrirtækjanna.