Þórhildur Jensdóttir
Þórhildur Jensdóttir
12. september 2019

Vaxtalækkanir á lánum

Síðustu vikur hafa margir lánveitendur lækkað vexti á lánum, en lækkanir urðu á vöxtum á mörgum húsnæðislánum, bílalánum og skammtímalánum. Eitthvað af þessum lækkunum komu í kjölfar þess að Seðlabanki Íslands lækkaði vexti bankans um 0,25 prósentustig.

Vaxtalækkanir mynd

Breytingar á vöxtum voru eftirfarandi:

Húsnæðislán

Óverðtryggðir breytilegir vextir:
Arion banki: 5,98% → 5,78%
Arion banki viðbótarlán: 7,08% → 6,88%
Birta: 4,85% → 4,60%
Gildi: 5,60% → 5,40%
Gildi viðbótarlán: 6,35% → 6,15%
Íslandsbanki: 5,50% → 5,40%
Íslandsbanki viðbótarlán: 6,50% → 6,40%
Landsbankinn: 5,40% → 5,30%
Landsbankinn viðbótarlán: 6,40% → 6,30%
LSR: 6,00% → 5,90%

Óverðtryggðir fastir vextir:
Almenni: 5,95% → 5,55%
Arion banki (fastir vextir í 5 ár): 6,19% → 5,79%
Arion banki viðbótarlán (fastir vextir í 5 ár): 7,29% → 6,89%
Frjálsi: 6,24% → 5,74%
Íslandsbanki (fastir vextir í 5 ár): 6,60% → 6,35%
Íslandsbanki viðbótarlán (fastir vextir í 5 ár): 7,70% → 7,45%
Landsbankinn (fastir vextir í 5 ár): 6,20% → 6,00%
Landsbankinn viðbótarlán (fastir vextir í 5 ár): 7,20% → 7,00%

Verðtryggðir breytilegir vextir:
Arion banki: 3,59% → 3,49%
Arion banki viðbótarlán: 4,69% → 4,59%
Gildi: 2,70% → 2,50%
Gildi viðbótarlán: 3,45% → 3,25%

Verðtryggðir fastir vextir:
Arion banki (fastir vextir í 5 ár): 3,19% → 3,09%
Arion banki viðbótarlán (fastir vextir í 5 ár): 4,29% → 4,19%
Landsbankinn (fastir vextir í 5 ár): 3,20% → 3,10%

Bílalán

Landsbankinn:
Veðhlutfall undir 51%: 7,30% → 6,80%
Veðhlutfall 51% - 69,9%: 7,50% → 7,10%
Veðhlutfall 70% - 80%: 7,70% → 7,40%

Lykill:
Veðhlutfall undir 51%: 6,95% → 6,7%
Veðhlutfall 51% - 60%: 7,25% → 7,00%
Veðhlutfall 61% - 80%: 7,45 → 7,20%
Veðhlutfall 81% - 90%: 7,75% → 7,5%

Ergo:
Veðhlutfall undir 51%: 6,95% → 6,85%
Veðhlutfall 51 - 69,9% : 7,30% → 7,20%
Veðhlutfall 70 - 80% : 7,45% → 7,35%

Arion banki:
Veðhlutfall undir 50%: 6,95% → 6,70%
Veðhlutfall 50 - 65% : 6.95% - 7,31% → 6,70% - 7,06%
Veðhlutfall 65 - 74%: 7,31% - 7,45% → 7,06% - 7,20%
Veðhlutfall 74 - 80%: 7,45% → 7,20%

Skammtímalán

Arion banki: lækkaði um 0,10 prósentustig
Aur: 12,25% → 11,75%
Valitor: 11,55% → 11,30%


Samanburður á kjörum lána

Vertu viss um að þú sért með hagkvæmt lán sem hentar þér. Berðu saman kjör á lánum og veldu það hagkvæmasta. Hér finnur þú samanburð húsnæðislána, bílalána og skammtímalána.

"Líkar þér vefsíðan mín? Gerðu vinum þínum greiða og láttu þá vita svo þeir geta notað vefsíðuna líka!" 🎉