Samanburður bílalána

Skoðaðu og berðu saman mismunandi leiðir til að fjármagna bílakaup

80% fjármögnun, lánsupphæð: 2.000.000 kr.

Samanburður bílalána
Landsbankinn
Landsbankinn
 • Vextir

  8,95%

 • Lántökugjald

  0 kr.

 • Meðalgreiðsla

  64.117 kr.

 • Heildargreiðsla

  2.308.231 kr.

Arion Banki
Arion Banki
 • Vextir

  9,50%

 • Lántökugjald

  0 kr.

 • Meðalgreiðsla

  64.647 kr.

 • Heildargreiðsla

  2.327.326 kr.

Lykill
Lykill
 • Vextir

  8,90%

 • Lántökugjald

  22.500 kr.

 • Meðalgreiðsla

  64.767 kr.

 • Heildargreiðsla

  2.331.638 kr.

Ergo
Ergo
 • Vextir

  8,75%

 • Lántökugjald

  45.000 kr.

 • Meðalgreiðsla

  65.346 kr.

 • Heildargreiðsla

  2.352.483 kr.

Spurt og svarað

Með því að taka bílasamning er einstaklingur skráður umráðamaður bifreiðar en lánafyrirtækið er skráður eigandi bifreiðar meðan á lánstíma stendur. Eftir að lánstíma lýkur er einstaklingurinn skráður eigandi bifreiðar. Taki einstaklingur bílalán er hann skráður eigandi bifreiðar frá upphafi.

Arion, Ergó, Landsbankinn, Lykill bjóða allir upp á bílalán.

Arion, Ergó, Landsbankinn, Lykill bjóða allir upp á bílasamning.

Ef lánsfjárhæð er hærri en 2.450.000 hjá einstaklingi þá þarf að gangast undir greiðslumat. Ef lánsfjárhæð er hærri en 4.900.000 hjá hjónum þá þarf að gangast undir greiðslumat.

Nei, það er einnig hægt að taka bílalán fyrir öðrum ökutækjum á borð við mótorhjól, fjórhjól, vélsleða, húsbíl eða hjólhýsi.